laugardagur, 1. júní 2013

One year ago

Góðan daginn!

Fyrir einu ári síðan (sirka) þá var hárið mitt ansi skrautlegt.  Það var bleikt, fjólublátt og blátt á tímabili.  Þegar ég skoðaði gamlar myndir um daginn þá fór ég að sakna litríka hársins.. og mundi eftir því að ég átti soldið eftir af hárlit.  Þannig að í gærkvöldi fór ég og fann hárlitinn inní skáp og skellti í fjólubláa enda. Ekki ósvipað myndinni af mér hér til hægri á blogginu.  
Myndirnar hér fyrir neðan eru frá því í fyrra, og ég sýni ykkur nýja hárið seinna (:

-

Translate/  Hello!  One year ago my hair was pretty colorful.  It was pink, purple and blue at times.  I was going through pictures of last summer and realized that I miss having colorful hair.  So I found the old hair-color and put some in the ends of my hair.  Not so different from the profile picture here on the blog.  These two pictures above are from last year.  I´ll show you the new hair later (:


-Tóta :*
2 ummæli: