fimmtudagur, 30. maí 2013

New blog!

Góðan daginn!

Nú hef ég fært bloggið hingað yfir á blogspot, og þurfti í leiðinni að breyta nafninu smá.  En núna er hægt að skoða bloggið alla daga mánaðarins, ekki hálfan mánuðinn.  Það er líka hægt að followa á bloglovin, sem var ekki hægt á gamla blogginu.  Og það er meira segja hægt að kommenta, sem virkaði yfirleitt ekki á gamla blogginu.

Til að lesa gamlar færslur þá verður gamla bloggið opið eitthvað áfram http://styletherapy.blog.com/, en ég mun í framtíðinni bara blogga hér.

Nú þarf ég bara að breyta like síðunni á facebook og stilla útlitið aðeins betur hér. Yayy.

-

Translate / Hello!

I´ve finally moved the blog here to blogspot, and I had to change the name of the blog.  But now you can read the blog every day of the month, and follow on bloglovin and even comment.  Stuff that didn´t work on the old blog.

To read old posts you can go to http://styletherapy.blog.com/, but i´ll be blogging here in the future. Now I just have to change the facebook like page and change some parts of this blog.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli