mánudagur, 10. júní 2013

New from Zara

Góðan daginn!  
Var að koma af mínum reglulega netrúnt.  Hér eru uppáhaldshlutirnir mínir af þeim sem eru nýkomnir á Zara.com.  Þeir sem fylgjast með tískubloggum hafa örugglega séð svona pils eins og á mynd nr. 1, mjög vinsælt snið.  Mér finnst það mega töff, mér finnst samt samfestingurinn á mynd nr. 2 algjör snilld.  Hann er uppáhalds, ég þarf að fara kíkja hvort hann sé til í Zöru.
Svo skoðaði ég bleiku buxurnar í djóki, en núna finnst mér þær frekar svalar.  Liturinn er svo krúttlegur og sniðið er töff.  En svo fannst mér hvítu skórnir og töskurnar fallegar.

-

Translate/ Hello! 
I just finished looking through my favorite web-shops.  Here are my favorite items from Zara.com.  Those who read fashion blogs have probably seen similar skirts like the one in picture 1.  Very popular right now.  I love the jumpsuit in picture 2, I really want to see it in person.  If it´s as awesome in person I have to have it.  I just clicked on the pink pants as a joke but I actually really like them now.  Cute color and tailoring.  And then I just really liked the white shoes and those two bags.  -Tóta :*

4 ummæli: