sunnudagur, 30. júní 2013

Blog challenge - 6. Something out of your comfort zone but you love it

Góðan daginn! 
Nú á ég að sýna ykkur eitthvað sem ég elska en er ekki í mínum þægindarramma.  Ókei, ég var að eignast nýja skyrtu sem ég elska en hún er frekar spes.  Hún er vintage, hún er með fullt af pallíettum og hún er með fallegum tölum.  Flott skyrta og allt en ég hef samt ekki þorað útúr húsi í henni ennþá.

-

Translate/  Hello!
Todays challenge is about something thats out of my comfort zone but I still love it.  All right, I just got a vintage shirt which I love but it´s pretty special or different.  Its got lots of sequins and beautiful buttons.   Love the shirt but I´ve never dared to leave the house in it.


-Tóta :*

12 ummæli: