þriðjudagur, 18. júní 2013

Blog challenge - 1. Your wardrobe

Góðan daginn!
Þá er komið að fyrstu bloggfærslunni í blogg áskoruninni.  Hún heitir "your wardrobe" þannig að ég þarf að sýna ykkur fataskápinn minn.  Ég er ekki með neinn einn fataskáp, heldur er ég með hálfan fataskáp í svefnherberginu, annan hálfan fataskáp í öðru herbergi og svo eitt fataherbergi.
Fyrsta myndin sýnir hálfan fataskáp í svefnherberginu, þar sem ég hengi upp peysur, boli, skyrtur, pils og buxur.  Mynd númer tvö sýnir hvar belti, sokkar, sokkabuxur, nærföt og fleiri smáhlutir eru geymdir.
Næstu fjórar myndir sýna fataherbergið.  Þar eru bara kjólar, samfestingar, töskur og skór geymdir.
Og svo tók ég ekki mynd af hinum hálfa fataskápnum, en þar eru allar yfirhafnirnar.

Þar sem ég er frekar nýflutt var þessu öllu hent upp í flýti og ég á eftir að raða öllu betur upp og gera snyrtilegra (:

-

Translate/  Hello! 
This is the first post in the blog challenge, and it´s called "your wardrobe".  
I don´t have a regular wardrobe, but I do have one half of a wardrobe in my bedroom, and then another half of a wardrobe in another room, and then a small walk in closet.
The first picture is taken in the bedroom where I have a half of a wardrobe. In there I keep jumpers, shirts, skirts and jeans.  The second picture shows where I keep belts, socks, tights and underwear.  The next four pictures show the walk in closet.  In there I just keep dresses, playsuits, bags and shoes.  I didn´t take any pictures of the other half of a wardrobe, but in there I just keep jackets and coats.
As I just moved into this apartment everything was unpacked in a rush, so I haven´t had the time to make it look nicer.


- Tóta :*

11 ummæli:

 1. Cute!
  I love walking in closets! I wish I can have one when I have my own appartment :)

  xx
  mireia

  www.whisperwordsoffashion.blogstpo.com

  SvaraEyða
  Svör
  1. Thanks, I´m sure you´ll get one in the future (:

   Eyða
 2. stunning@ join my giveaway:
  www.supongoestilo.blogspot.nl

  SvaraEyða
 3. Nice post :)
  Do you want to follow each other on bloglovin, let me know?!

  http://danadimitras.blogspot.it/

  SvaraEyða
 4. great post
  like it
  xx
  http://thedesire.blogs.elle.es/

  SvaraEyða
 5. LOVE LOVE!!! Great stuff you have here!

  www.fashion-a-holic.com

  SvaraEyða