sunnudagur, 30. júní 2013

Blog challenge - 6. Something out of your comfort zone but you love it

Góðan daginn! 
Nú á ég að sýna ykkur eitthvað sem ég elska en er ekki í mínum þægindarramma.  Ókei, ég var að eignast nýja skyrtu sem ég elska en hún er frekar spes.  Hún er vintage, hún er með fullt af pallíettum og hún er með fallegum tölum.  Flott skyrta og allt en ég hef samt ekki þorað útúr húsi í henni ennþá.

-

Translate/  Hello!
Todays challenge is about something thats out of my comfort zone but I still love it.  All right, I just got a vintage shirt which I love but it´s pretty special or different.  Its got lots of sequins and beautiful buttons.   Love the shirt but I´ve never dared to leave the house in it.






-Tóta :*

föstudagur, 28. júní 2013

Blog challenge - 5. A customized item

Góðan daginn!  
Fyrsta sem mér datt í hug sem passar við þessa áskorun eru DIY gallabuxurnar mínar.  Ég var búin að eiga þessar buxur í einhver ár, þær voru ljótar á litinn og með útvíðar skálmar.  Ég krumpaði þær bara saman, setti milljón teyjur utan um efnið og setti þær í fötu með vatnsþynntum klór. Svo beið ég bara þangað til mér leist vel á litinn og setti í þvottavél.  Svo lét ég sauma skálmarnar þannig að buxurnar urðu skinny jeans en ekki útvíðar hippabuxur.

-

Translate/ Hello!
The first thing I thought of when I saw this challenge were my DIY jeans.  I just tied lots of rubber bands on the jeans, and put them in a bucket of bleach and water.  Then I waited until I got the right color and then they were ready to put in the washer.





-Tóta :*

þriðjudagur, 25. júní 2013

Blog challenge - 4. Something you´re wearing for the first time

Góðan daginn!
Í dag á ég að sýna ykkur eitthvað sem ég hef aldrei notað áður.  Ég hef aldrei notað þetta hálsmen.  Ég keypti það í Accessories í Edinborg í fyrra, fannst það flott í búðinni en hef verið soldið efins eftir það.  Nú er spurningin, er þetta eitthvað sem ég ætti að byrja að nota eða bara sleppa því?

-

Translate/ Hello!
Today I´m showing you something that I´ve never worn before.  I´ve never worn this necklace before.  I bought it in Accessories in Edinburgh last year, I liked it in the store but since then I haven´t been so sure about it.  Is this something I should start wearing?



-Tóta :*

sunnudagur, 23. júní 2013

Blog challenge - 3. My favorite polish and my nail varnish collection


Góðan daginn! 

Uppáhaldsnaglalakkið mitt í dag heitir The living daylights og er úr Skyfall línunni frá OPI.
Myndirnar sýna það eiginilega ekki nógu vel, því það er mjög fallegt í persónu.  

Naglalökkin mín geymi ég á kökudisk á fæti, með loki, því mér finnst það svo krúttlegt.  Kökudiskurinn er frá Ikea.  Naglalökkin mín eru frá ýmsum merkjum, en helmingurinn er frá OPI, Nails Inc og Sally Hansen.  Ég er ekki picky á naglalökk, ef mér finnst litirnir fallegir þá er mér yfirleitt sama frá hvaða merkjum þau eru.

-

Translate/ Hello!

My favorite nail polish is The living daylights from the Skyfall Collection by OPI.  The pictures are quite bad because this polish is so pretty and shiny in person.

My nail polishes are kept on a cake plate stand with dome.  Just because I think it´s cute and neat.  The cake plate stand and dome are from Ikea.  My nail polishes are from lots of different brands, but most of them are from OPI, Nails Inc and Sally Hansen.  I´m not really picky about polishes, if I like the color I usually don´t care that much what brand they´re from.



















-Tóta :*

fimmtudagur, 20. júní 2013

Blog challenge - 2. What´s in your bag

Góðan daginn!
Nú er komið að færslu tvö í blogg áskoruninni.  Hvað er í töskunni minni?  





-Taskan er frá Zara, orðin ansi gömul greyið en hún er samt uppáhaldstaskan mín.

-Snyrtitaskan er frá Gosh, fékk hana gefins frá systir minni sem þoldi ekki að ég væri með allt snyrtidótið mitt laust í töskunni.  Ég er alltaf með allar snyrtivörurnar sem ég nota dagsdaglega á mér.

-Veskið kemur frá NewLook, elska þetta veski.  Fullt af hólfum og endalaust pláss í þessu veski.

-Ilmvatnið heitir Lovely by Sarah Jessica Parker.  Ég er búin að eiga 8 svona ilmvötn sirka, ég elska þessa lykt.  Eftir að það var hætt að selja þetta á Íslandi hef ég þurft að gera dauðaleit af þessu í útlöndum og jafnvel látið vini/fjölskyldu finna þetta í þeirra ferðalögum.  Ég á einmitt eitt óopnað sem var keypt í útlöndum.

-Nagladót; naglastyrkirinn góði, bleika barbie naglalakkið og naglaþjöl.  Nauðsynjar fyrir allar stelpur.

-Handáburðirnir eru frá L´occitane.  Ansi góðir og góð lykt af þeim.

-Sólgleraugun eru ný og voru pöntuð af velvet.is.  Ég hef ekki enn náð að nota þau þar sem ég er búin að vera veik heima síðustu daga.  En mig hlakkar til að komast út í sól með nýju gleraugun.

-Sótthreinsigæjarnir eru sniðugir til að hafa ofaní tösku.  Fékk þessa frá vinkonu minni, góð lykt af þeim og manni líður aðeins betur þegar maður veit að maður var að snerta eitthvað skítugt ehee.

-Spegill til að tjékka hvort maður sé ekki enn jafn fresh og maður var þegar maður fór útúr húsi.

-Tyggjó því ég elska tyggjó.

-

Translate/  Hello! It´s time to show you what´s in my bag.

-The bag is from Zara and it´s my favorite bag.

-The makeup bag is from Gosh, I got it from my sister because she couldn´t stand it when I had my makeup loose in my bag.  I always carry my makeup bag with me.

-The wallet is from NewLook, I love it.  

-The perfume is called Lovely by Sarah Jessica Parker.  This one is my 8th.  Simply love it.  

-Nail stuff; nail hardener, pink barbie nail polish and a nail file.  

-Hand moisturizers from L´occitane.  Pretty good and smell nice.

-The sunglasses are brand new from velvet.is. I haven´t had the chance to use them as I´ve been sick for the last couple of days. 

-The hand sanitizers are great to have in your bag.  I got these from a friend, they smell nice and they make me feel a little bit better when I´ve touched something dirty.

-Pocket mirror for checking if I´m still as fresh as I was when I left the house.

-And finally gum, I love gum.











þriðjudagur, 18. júní 2013

Blog challenge - 1. Your wardrobe

Góðan daginn!
Þá er komið að fyrstu bloggfærslunni í blogg áskoruninni.  Hún heitir "your wardrobe" þannig að ég þarf að sýna ykkur fataskápinn minn.  Ég er ekki með neinn einn fataskáp, heldur er ég með hálfan fataskáp í svefnherberginu, annan hálfan fataskáp í öðru herbergi og svo eitt fataherbergi.
Fyrsta myndin sýnir hálfan fataskáp í svefnherberginu, þar sem ég hengi upp peysur, boli, skyrtur, pils og buxur.  Mynd númer tvö sýnir hvar belti, sokkar, sokkabuxur, nærföt og fleiri smáhlutir eru geymdir.
Næstu fjórar myndir sýna fataherbergið.  Þar eru bara kjólar, samfestingar, töskur og skór geymdir.
Og svo tók ég ekki mynd af hinum hálfa fataskápnum, en þar eru allar yfirhafnirnar.

Þar sem ég er frekar nýflutt var þessu öllu hent upp í flýti og ég á eftir að raða öllu betur upp og gera snyrtilegra (:

-

Translate/  Hello! 
This is the first post in the blog challenge, and it´s called "your wardrobe".  
I don´t have a regular wardrobe, but I do have one half of a wardrobe in my bedroom, and then another half of a wardrobe in another room, and then a small walk in closet.
The first picture is taken in the bedroom where I have a half of a wardrobe. In there I keep jumpers, shirts, skirts and jeans.  The second picture shows where I keep belts, socks, tights and underwear.  The next four pictures show the walk in closet.  In there I just keep dresses, playsuits, bags and shoes.  I didn´t take any pictures of the other half of a wardrobe, but in there I just keep jackets and coats.
As I just moved into this apartment everything was unpacked in a rush, so I haven´t had the time to make it look nicer.










- Tóta :*

sunnudagur, 16. júní 2013

laugardagur, 15. júní 2013

Blog challenge!

Góðan daginn!
Ég hef ákveðið að taka þátt í smá blogg áskorun, totally stolið frá Salóme. Allavegana þá snýst það um að blogga um þessa 20 hluti í þessari röð. Ég ætla að reyna að blogga ansi reglulega, eða eins og vinnan leyfir. Svo koma kannski einhverjir aðrir póstar inná milli, eins og outfit póstar (:

-

Translate/  Hello!
I´ve decided to take part in a bloggers challenge, stolen from Salóme.  I´ll be blogging about these 20 things in this order.  I´ll try to blog regularly, or as often as work allows.   



1. Your wardrobe
2. What´s in your bag
3. Nail art/your favorite polish and your nail varnish collection
4. Something you´re wearing for the first time
5. A customized item
6. Something out of your comfort zone but you love it
7. Your lazy day at home with style (in front of your housemates/bf/visitor) outfit
8. Your brightest lipstick
9. A special occasion outfit
10. Shoes you love but hardly wear
11. Something you wear when it´s sunny
12. Your spring essential
13. The item at the top of your wishlist
14. Your favorite print
15. An article of clothing/jewelry the instantly makes you feel great
16. Something that is your favorite brand
17. A totally you outfit
18. Face of the day
19. Pretty hair
20. The thing you´re obsessed with at the moment


-Tóta :*

föstudagur, 14. júní 2013

Hard as nails

Góðan daginn!
Neglurnar mínar eru alltaf að brotna eða "chippa", frekar algengt vandamál hjá mörgum stelpum.  Ég hef prófa helling af allskonar styrkjandi naglalökkum sem hafa ekkert virkað.  En eftir að hafa fengið ábendingu frá vinkonu ákvað ég að prófa Hard as nails frá Sally Hansen.
Á pakkanum stendur að lakkið eigi að styrkja neglurnar, og vinna gegn því að þær flagni, brotni eða klofni.  Með notkuninni eiga neglurnar að verða lengri, sterkari, harðari og fallegri.  Lakkið á að bera á neglurnar og endan á nöglunum.  Annaðhvort undir lakk eða eitt og sér.
Ég pússaði á mér neglurnar og setti 2 umferðir því neglurnar á mér voru svo brotnar.

Kostir: auðvelt að setja á, þægilegur bursti og lakkið þornar fljótt. Herðir og styrkir.  Mjög ódýrt (kostar undir þúsund krónur í Hagkaup).

Gallar: fer af eftir sirka viku, þó það sé ekki galli fyrir mig því ég er alltaf að skipta um naglalakk.

Ég mæli með þessu undraefni fyrir þær sem díla við sömu naglavandamál og ég (:  



-Tóta :*  



mánudagur, 10. júní 2013

New from Zara

Góðan daginn!  
Var að koma af mínum reglulega netrúnt.  Hér eru uppáhaldshlutirnir mínir af þeim sem eru nýkomnir á Zara.com.  Þeir sem fylgjast með tískubloggum hafa örugglega séð svona pils eins og á mynd nr. 1, mjög vinsælt snið.  Mér finnst það mega töff, mér finnst samt samfestingurinn á mynd nr. 2 algjör snilld.  Hann er uppáhalds, ég þarf að fara kíkja hvort hann sé til í Zöru.
Svo skoðaði ég bleiku buxurnar í djóki, en núna finnst mér þær frekar svalar.  Liturinn er svo krúttlegur og sniðið er töff.  En svo fannst mér hvítu skórnir og töskurnar fallegar.

-

Translate/ Hello! 
I just finished looking through my favorite web-shops.  Here are my favorite items from Zara.com.  Those who read fashion blogs have probably seen similar skirts like the one in picture 1.  Very popular right now.  I love the jumpsuit in picture 2, I really want to see it in person.  If it´s as awesome in person I have to have it.  I just clicked on the pink pants as a joke but I actually really like them now.  Cute color and tailoring.  And then I just really liked the white shoes and those two bags.  











-Tóta :*

miðvikudagur, 5. júní 2013

Summer skirts

Góðan daginn!  
Nú er ég í pilsa-pælingum.  Ég nota eiginilega aldrei buxur, ég vil helst vera í pilsum og kjólum dagsdaglega.  Sérstaklega núna þegar sumarið er að koma.  En núna í sumar þá verða allar síddir á pilsum "in".  Stutt pils, midi pils og maxi pils.. og allt þar á milli.  Munstruð pils verða sérstaklega áberandi.  
Hér fyrir neðan eru nokkur pils sem ég væri alveg til í að eignast.  

-

Translate/  Hello! 
I´m daydreaming about skirts.  I rarely use jeans or pants, I prefer skirts and dresses.  This summer you can´t go wrong in skirt length.  Short skirts, midi skirts and maxi skirts, and everything in between will be "in".  Patterned skirts will be popular.  
Here are some skirts I´m craving right now;





1. Boohoo.com
2. Riverisland.com
3. Topshop.com
4. Malene Birger
5. Stylebop.com


Tóta :*



laugardagur, 1. júní 2013

One year ago

Góðan daginn!

Fyrir einu ári síðan (sirka) þá var hárið mitt ansi skrautlegt.  Það var bleikt, fjólublátt og blátt á tímabili.  Þegar ég skoðaði gamlar myndir um daginn þá fór ég að sakna litríka hársins.. og mundi eftir því að ég átti soldið eftir af hárlit.  Þannig að í gærkvöldi fór ég og fann hárlitinn inní skáp og skellti í fjólubláa enda. Ekki ósvipað myndinni af mér hér til hægri á blogginu.  
Myndirnar hér fyrir neðan eru frá því í fyrra, og ég sýni ykkur nýja hárið seinna (:

-

Translate/  Hello!  One year ago my hair was pretty colorful.  It was pink, purple and blue at times.  I was going through pictures of last summer and realized that I miss having colorful hair.  So I found the old hair-color and put some in the ends of my hair.  Not so different from the profile picture here on the blog.  These two pictures above are from last year.  I´ll show you the new hair later (:










-Tóta :*