fimmtudagur, 20. júní 2013

Blog challenge - 2. What´s in your bag

Góðan daginn!
Nú er komið að færslu tvö í blogg áskoruninni.  Hvað er í töskunni minni?  

-Taskan er frá Zara, orðin ansi gömul greyið en hún er samt uppáhaldstaskan mín.

-Snyrtitaskan er frá Gosh, fékk hana gefins frá systir minni sem þoldi ekki að ég væri með allt snyrtidótið mitt laust í töskunni.  Ég er alltaf með allar snyrtivörurnar sem ég nota dagsdaglega á mér.

-Veskið kemur frá NewLook, elska þetta veski.  Fullt af hólfum og endalaust pláss í þessu veski.

-Ilmvatnið heitir Lovely by Sarah Jessica Parker.  Ég er búin að eiga 8 svona ilmvötn sirka, ég elska þessa lykt.  Eftir að það var hætt að selja þetta á Íslandi hef ég þurft að gera dauðaleit af þessu í útlöndum og jafnvel látið vini/fjölskyldu finna þetta í þeirra ferðalögum.  Ég á einmitt eitt óopnað sem var keypt í útlöndum.

-Nagladót; naglastyrkirinn góði, bleika barbie naglalakkið og naglaþjöl.  Nauðsynjar fyrir allar stelpur.

-Handáburðirnir eru frá L´occitane.  Ansi góðir og góð lykt af þeim.

-Sólgleraugun eru ný og voru pöntuð af velvet.is.  Ég hef ekki enn náð að nota þau þar sem ég er búin að vera veik heima síðustu daga.  En mig hlakkar til að komast út í sól með nýju gleraugun.

-Sótthreinsigæjarnir eru sniðugir til að hafa ofaní tösku.  Fékk þessa frá vinkonu minni, góð lykt af þeim og manni líður aðeins betur þegar maður veit að maður var að snerta eitthvað skítugt ehee.

-Spegill til að tjékka hvort maður sé ekki enn jafn fresh og maður var þegar maður fór útúr húsi.

-Tyggjó því ég elska tyggjó.

-

Translate/  Hello! It´s time to show you what´s in my bag.

-The bag is from Zara and it´s my favorite bag.

-The makeup bag is from Gosh, I got it from my sister because she couldn´t stand it when I had my makeup loose in my bag.  I always carry my makeup bag with me.

-The wallet is from NewLook, I love it.  

-The perfume is called Lovely by Sarah Jessica Parker.  This one is my 8th.  Simply love it.  

-Nail stuff; nail hardener, pink barbie nail polish and a nail file.  

-Hand moisturizers from L´occitane.  Pretty good and smell nice.

-The sunglasses are brand new from velvet.is. I haven´t had the chance to use them as I´ve been sick for the last couple of days. 

-The hand sanitizers are great to have in your bag.  I got these from a friend, they smell nice and they make me feel a little bit better when I´ve touched something dirty.

-Pocket mirror for checking if I´m still as fresh as I was when I left the house.

-And finally gum, I love gum.19 ummæli:

 1. Love your hand sanitizers!
  www.rsrue.blogspot.com

  SvaraEyða
 2. I adore the sunglasses, they are both so cool!

  SvaraEyða
 3. awesome post! nice sunglasses :)

  http://www.myladyboudoir.blogspot.co.uk/

  SvaraEyða
 4. I did this blog post too, it's such fun ;) I really like your sunglasses! x

  SvaraEyða
 5. AMAZING!!

  Would you like to follow each other?! Let me know!!!

  xoxo

  http://estilohedonico.blogspot.pt/
  https://www.facebook.com/estilohedonico?ref=hl

  SvaraEyða
 6. Thank you for your lovely comment!!
  I follow you on bloglovin!! Follow me too!!

  xoxo

  http://estilohedonico.blogspot.pt/
  https://www.facebook.com/estilohedonico?ref=hl

  SvaraEyða
 7. Hello dear! Liked the blog, I'm following. ;)
  http://danielasilvayellowworld.blogspot.pt/

  SvaraEyða
 8. such a great post honey and we're spotting some aaammaazziinnggg sunnies! ;)
  you have got an amazing blog here!
  lots and lots of love and enjoy your weekend:)
  xxx
  http://fromarmanitozurich.blogspot.ch

  SvaraEyða