fimmtudagur, 1. ágúst 2013

Blog challenge - 9. A special occasion outfit

Góðan daginn!
Í bloggfærslu dagsins á ég að sýna ykkur spari-outfit.  Og ég ætla sýna ykkur einn af kjólunum sem ég keypti á Ebay um daginn.  Þegar ég sá þennan kjól á Ebay þá vissi ég að ég þyrfti að eignast hann, hann er svo ótrúlega fallegur.  Því miður hef ég ekki enn notað hann, og ég hef ekki hugmynd um hvenær ég mun nota hann. En mig hlakkar til að finna tilefni til þess.

-

Translate/ Hello!
Today´s challenge shows you a special occasion outfit.  This is one of the dresses I bought on Ebay the other day.  When I saw it I knew I had to have it, it´s so incredibly beautiful.  I haven´t worn it yet, but I´m looking forward to finding the right occasion to wear it.
-Tóta :*

10 ummæli:

 1. Hann er ótrúlega flottur! Hlakka til að sjá þig í honum ;)
  -Hrund

  SvaraEyða
 2. I think it is a prefect dress for a special day. It's very lovely¡¡

  SvaraEyða
 3. The dress is super pretty..

  Maybe we can follow each other!!
  Happy weekend..
  Keep in touch,
  www.beingbeautifulandpretty.com
  http://instagram.com/beingbeautifulpooja

  SvaraEyða
 4. This dress is so stunning and beautiful!! I really want one too!

  http://dixielu302.blogspot.com

  SvaraEyða
 5. as always, another lovely post and this dress is gorgeous.

  xoxo;
  Into The Blush, a Beauty Blog by Kenny.

  SvaraEyða