mánudagur, 19. ágúst 2013

Blog challenge - 12. The item at the top of your wish list

Góðan daginn!
Þessi áskorun er aðeins erfiðari en ég hélt, það er svo mikið á óskalistanum mínum. En ef neyddist til að velja það sem mig langar mest í þá held ég að ég yrði að setja svarta vintage Chanel tösku í fyrsta sæti og svo hælana So Kate frá Christian Louboutin í annað sæti. Frekar týpískur óskalisti fyrir þá sem hafa áhuga á tísku. En ef það er einhver lesandi hér sem á nokkra auka hundrað þúsund kalla þá er mjög gott úrval af Chanel töskum og Louboutin skóm á Ebay.

-

Translate/ Hello!
This challenge was harder than I first thought, theres so much stuff on my wish list.  But if I had to choose something it would be a black vintage Chanel bag and So Kate from Christian Louboutin. Typical wish list for those who like fashion.  


-Tóta

6 ummæli:

 1. I love those Louboutins! Classic in everyone's wardrobe!

  xo Deborah
  Coffee, Prose, and Pretty Clothes

  SvaraEyða
 2. Really great inspiration - you‘ve got so much sense of style and taste!!! Would love if you checked out the latest post about my flowery Fashion Show, I think you might like it!☺Lots of Love, Kyra♡
  FOLLOW MY BLOG // TELL ME // I FOLLOW YOU BACK!

  SvaraEyða
 3. That purse is so pretty!

  makeupcakeup.blogspot.com

  SvaraEyða
 4. jádore chanel!

  You are welcome to check out my blog -- http://www.mlleepaulettegirl.com/
  Message me on insta -- insta@mlleepaulettegirl.com

  SvaraEyða