föstudagur, 12. júlí 2013

Sally Hansen - Wedding Crasher

Góðan daginn!
Ég var að prófa nýtt uppáhalds naglalakk.  Naglalakkið er frá Sally Hansen og liturinn heitir Wedding Crasher.  Þetta er flottasta, skærasta, sætasta, stelpulegasta, glimmeraðasta og prinsessulegasta naglalakk sem ég hef séð.  Því miður þá sést það ekki nógu vel á myndinni en í persónu er þetta ótrúlega flott.  Ég er búin að fá fullt af hrósum og kommentum útá naglalakkið.  Annars var þægilegt að setja það á, þornar sæmilega hratt og endist ágætlega.  Gott að setja samt top coat yfir svo það endist lengur.  En ég veit það á eftir að vera pain að ná þessu af, eins og með öll glimmer naglalökk.  Still worth it.

-

Translate/ Hello! 
Just tried a new nail polish.  It´s from Sally Hansen and the colour is Wedding Crasher.  It´s so pretty, shiny, princessy, sparkly and glittery.  Unfortunately you can´t see it very well on the picture but it´s so much prettier in person.  I´ve gotten lots of compliments and comments about this polish.  It´s easy to apply and dries fairly quickly but it doesn´t last very long.  It´s good to use a top coat to make it last longer.  I know it´s going to be hard to get it off like with all other glittery polishes, but it´s worth it.
-Tóta :*

6 ummæli: