mánudagur, 19. ágúst 2013

Blog challenge - 12. The item at the top of your wish list

Góðan daginn!
Þessi áskorun er aðeins erfiðari en ég hélt, það er svo mikið á óskalistanum mínum. En ef neyddist til að velja það sem mig langar mest í þá held ég að ég yrði að setja svarta vintage Chanel tösku í fyrsta sæti og svo hælana So Kate frá Christian Louboutin í annað sæti. Frekar týpískur óskalisti fyrir þá sem hafa áhuga á tísku. En ef það er einhver lesandi hér sem á nokkra auka hundrað þúsund kalla þá er mjög gott úrval af Chanel töskum og Louboutin skóm á Ebay.

-

Translate/ Hello!
This challenge was harder than I first thought, theres so much stuff on my wish list.  But if I had to choose something it would be a black vintage Chanel bag and So Kate from Christian Louboutin. Typical wish list for those who like fashion.  


















-Tóta

5 ummæli:

  1. I love those Louboutins! Classic in everyone's wardrobe!

    xo Deborah
    Coffee, Prose, and Pretty Clothes

    SvaraEyða
  2. That purse is so pretty!

    makeupcakeup.blogspot.com

    SvaraEyða
  3. jádore chanel!

    You are welcome to check out my blog -- http://www.mlleepaulettegirl.com/
    Message me on insta -- insta@mlleepaulettegirl.com

    SvaraEyða