föstudagur, 30. ágúst 2013

Blog challenge - 13. Your favorite print

Góðan daginn!
Þrettánda áskorunin er um uppáhalds "munstrið" mitt, eða print á ensku. Og í dag er uppáhaldið mitt myndir sem eru prentaðar á efni. Og þá helst dýramyndir..  ég er geðveikt að crave-a þetta pöndu pils. Hvað er uppáhaldsmunstrið ykkar?

-

Translate/Hello!
This challenge is about my favorite print. And my favorite prints today are animal pictures printed on fabric.  I´m loving the panda skirt.  What´s your favorite print?




Jaws skirt - Shopjeen.com
Panda skirt - Topshop
Top - Amazon
Bag - Fashion-conscience.com
Dress - Moschino

-Tóta :*

miðvikudagur, 21. ágúst 2013

Outfit idea

Góðan daginn!
Ég hef ekki komið með "outfit-idea" færslu mjög lengi þannig að það er tilvalið að pósta einni í dag. Hér er eitt sett af dóti sem ég væri alveg til í að eignast. Skyrtan er frá KALDA, íslenskt merki sem er smá í uppáhaldi hjá mér. Ég á einmitt einn kjól frá merkinu og get sagt að flíkurnar eru alveg peninganna virði. Buxurnar eru frá All Saints, og ég valdi þær því ég hef átt milljón (næstum því) All Saints buxur í gegnum árin og þær eru snilld. Skórnir hafa birst örugglega þrisvar á blogginu því ég elska þessa skó og mun ekkert hætta að pósta þeim fyrren ég eignast þá. Svo eru það bara beisík cat eye sólgleraugu, blá naglalökk frá Butter og blómakrans. 

-

Translate/ Hello!
I haven´t posted an outfit idea for so long now, so it´s time for a new one today. Here are some things that I love. The shirt is from the icelandic label KALDA, it´s one of my favorite labels. The jeans are from All Saints, and I chose All Saints because I´ve bought so many pairs of jeans from them over the years and I really like them. I think I ´ve posted these shoes about three times before, but I love them and I´m posting them until I get a pair. Then there´s just some cat eye sunnies, blue polishes from Butter which I´ve heard are great and then a flower bow. 





Shirt - KALDA   
Jeans - All Saints
Bag - Zara
Shoes - Charlotte Olympia
Sunglasses - Shopzerouv.com
Flower headband - Rocknrose.co.uk
Nail polishes - Beauty.com

-Tóta :*


mánudagur, 19. ágúst 2013

Blog challenge - 12. The item at the top of your wish list

Góðan daginn!
Þessi áskorun er aðeins erfiðari en ég hélt, það er svo mikið á óskalistanum mínum. En ef neyddist til að velja það sem mig langar mest í þá held ég að ég yrði að setja svarta vintage Chanel tösku í fyrsta sæti og svo hælana So Kate frá Christian Louboutin í annað sæti. Frekar týpískur óskalisti fyrir þá sem hafa áhuga á tísku. En ef það er einhver lesandi hér sem á nokkra auka hundrað þúsund kalla þá er mjög gott úrval af Chanel töskum og Louboutin skóm á Ebay.

-

Translate/ Hello!
This challenge was harder than I first thought, theres so much stuff on my wish list.  But if I had to choose something it would be a black vintage Chanel bag and So Kate from Christian Louboutin. Typical wish list for those who like fashion.  


















-Tóta

miðvikudagur, 14. ágúst 2013

Blog challenge - 11. Something you wear when it´s sunny

Góðan daginn!
Þá er komið að elleftu áskoruninni þar sem ég á að sýna ykkur hvað ég nota þegar það er sól úti. Þegar það er sól úti þá nota ég... sólgleraugu! eins og flest fólk. Ég ákvað að sýna ykkur sólgleraugun mín því ég á ekkert spes sólar/sumar outfit. Þegar það er geggjað veður úti þá er ég samt bara í venjulegu fötunum mínum, eins og pilsi+bol eða kjól og svörtum sokkabuxum. Ég er ekki mikið fyrir að vera fáklædd úti í sólinni, ég þoli ekki sólböð og mér er einhvernveginn aldrei "það" heitt að ég þurfi að vera í hot pants og magabol. Fyrir utan hvað mér finnst það ósmekklegt ehee.

-

Translate/ Hello!
When there is sun I like to use sunglasses, like most people. The reason I´m showing you my sunglasses is that I don´t really have a sunny/summer outfit. When there is sun here in Iceland it´s still not "that" hot, so I usually just use my regular clothes like a skirt+shirt or a dress and some tights.  I don´t like being half naked outside in the sun, and I don´t like sunbathing.  





-Tóta :*

þriðjudagur, 6. ágúst 2013

Blog challenge - 10. Shoes you love but hardly wear


Góðan daginn!
Ég á fullkomið par af skóm fyrir þessa áskorun, þeir heita Tasha og eru frá Jeffrey Campbell.  Ég hef elskað þessa skó síðan ég sá þá fyrst inná Nelly.com og ég þurfti svo mikið að eignast þá og sannfærði mig um að mig vantaði þá og að ég gæti alltaf notað þá.. Svo ég pantaði þá og hef notað þá einu sinni. Það er algjört vesen á labba á þeim og ég vil auðvitað ekki eyðileggja þá í bænum, þannig að þessir eru fínir fyrir sitjandi kokteilboð. Too bad að ég fer aldrei í sitjandi kokteilboð.. En ég get notið þess að horfa á þá og dást af þeim hérna heima.

-

Translate/ Hello!
I´ve got a perfect pair of shoes for this challenge, Tasha by Jeffrey Campbell. I´ve loved these since I saw them on Nelly.com and I just had to have them. So I ordered them and since then I´ve only used them once. They´re a pain to walk in so they are great for a sitting coctail party, too bad I´m not invited to those. But at least I can look at them in my closet and admire them there.







-Tóta :*

fimmtudagur, 1. ágúst 2013

Blog challenge - 9. A special occasion outfit

Góðan daginn!
Í bloggfærslu dagsins á ég að sýna ykkur spari-outfit.  Og ég ætla sýna ykkur einn af kjólunum sem ég keypti á Ebay um daginn.  Þegar ég sá þennan kjól á Ebay þá vissi ég að ég þyrfti að eignast hann, hann er svo ótrúlega fallegur.  Því miður hef ég ekki enn notað hann, og ég hef ekki hugmynd um hvenær ég mun nota hann. En mig hlakkar til að finna tilefni til þess.

-

Translate/ Hello!
Today´s challenge shows you a special occasion outfit.  This is one of the dresses I bought on Ebay the other day.  When I saw it I knew I had to have it, it´s so incredibly beautiful.  I haven´t worn it yet, but I´m looking forward to finding the right occasion to wear it.




-Tóta :*