Góðan daginn!
Loksins kemur ný færsla í bloggáskoruninni, og þessi á að sýna týpískt tjill outfit. Í dag er ég í fríi og er einmitt að tjilla, og ég er að tjilla í þessum fötum. Blátt maxi pils og svartur hlýrabolur, mér finnst þetta fín blanda. Afsakið myndgæðin, spegla-síma-myndir verða að duga þegar ég er ein heima.
-
Translate/ Hello!
Finally a new post from the blog challenge! This post is supposed to show you what I wear when I´m enjoying a lazy day at home. And today I have a day off work and this is what I´m wearing, a blue maxi skirt and a black tank top. Sorry about the picture, mirror-selfies have to do when I´m home alone.
-Tóta :*
Nice outfit!
SvaraEyðaThanks darling. =)
SvaraEyðaAmazing!
SvaraEyðahttp://deveavere.blogspot.com.br/
nice blog :)
SvaraEyðaSmart:-)
SvaraEyðalove the maxi skirt!
SvaraEyðastunning
SvaraEyða