föstudagur, 28. júní 2013

Blog challenge - 5. A customized item

Góðan daginn!  
Fyrsta sem mér datt í hug sem passar við þessa áskorun eru DIY gallabuxurnar mínar.  Ég var búin að eiga þessar buxur í einhver ár, þær voru ljótar á litinn og með útvíðar skálmar.  Ég krumpaði þær bara saman, setti milljón teyjur utan um efnið og setti þær í fötu með vatnsþynntum klór. Svo beið ég bara þangað til mér leist vel á litinn og setti í þvottavél.  Svo lét ég sauma skálmarnar þannig að buxurnar urðu skinny jeans en ekki útvíðar hippabuxur.

-

Translate/ Hello!
The first thing I thought of when I saw this challenge were my DIY jeans.  I just tied lots of rubber bands on the jeans, and put them in a bucket of bleach and water.  Then I waited until I got the right color and then they were ready to put in the washer.





-Tóta :*

8 ummæli: